Ítarefni
Hér er að finna upplýsingar um nokkrar heimildir þar sem fjallað eru efnistöku eða efni sem tengist undirbúningi efnistöku og/eða frágangi efnistökusvæðis
Aðalsteinn Sigurgeirsson, Anne Bau, Ása L. Aradóttir, Harpa K. Einarsdóttir, Jón Guðmundsson, Kristín Svavarsdóttir, Magnús H. Jóhannsson, Sigurður H. Magnússon og Úlfur Óskarsson (2006). Innlendar víðitegundir: Líffræði og notkunarmöguleikar í landgræðslu. Kristín Svavarsdóttir, ritstjóri. Gunnarsholt, Landgræðsla ríkisins. 114 bls.
Ágúst Ó. Georgsson (1990). Fornleifaskrá. Skrá um friðlýstar fornleifar. Reykjavík: Fornleifanefnd, Þjóðminjasafn Íslands.
Alapassi, M., Hatva., T., og Rautavuoma, M. (1994). Tagande av marksubstans. Anvisningar vid planering av marktäkt och dess eftervård. Helsingfors: Miljöministeriet.
Ása L. Aradóttir (2012). Turf transplants for restoration of alpine vegetation: does size matter? Journal of Applied Ecology, 49, 439–446.
Ása L. Aradóttir (2012). Mat á árangri af flutningi gróðursvarðar til uppgræðslu vegfláa. Hvanneyri: Landbúnaðarháskóli Íslands.
Ása L. Aradóttir og Járngerður Grétarsdóttir (2011). Endurheimt staðargróðurs á röskuðum hálendissvæðum (Rit LbhÍ nr. 29). Hvanneyri: Landbúnaðarháskóli Íslands.
Bryndís Róbertsdóttir, Valborg Steingrímsdóttir og Guðni A. Jóhannesson (2010). Möl og sandur á hafsbotni. Takmörkuð gæði. Árbók VFÍ/FÍ 2010, 301-317. Sérprent.
Börge Johannes Wigum, Þorbjörg Hólmgeirsdóttir og Viktoría Gilsdóttir (1999). Námur - efnisgæði og umhverfi 2. hluti: Endurskoðun vinnslu í steinefnanámum - Kornalögun. Reykjavík: Rannsóknastofnun byggingariðn-aðarins.
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Bjarni Jónsson, Eik Elfarsdóttir, Karl Bjarnason 2005. Áhrif brúa- og ræsagerðar á ferðir ferskvatnsfiska og búsvæði þeirra (VMST-N/0503). Veiðimálastofnun.
Guðrún Óskarsdóttir og Ása L. Aradóttir (2015). VegVist-vistvænar lausnir við frágang á vegsvæðum. Rit LbhÍ nr. 59. Landbúnaðarháskóli Íslands. 56 bls.
Gunn, J., Baily, D. og Cagen, P. (1992). Landform Replication as a Technique for the Reclamation of Limestone Quarries. London: HMSO.
Gunnar Bjarnason og Hreinn Haraldsson (2012). Jarðfræði og vegagerð. Náttúrufræðingurinn, 82(1-4), 98-104.
Helgi Hallgrímsson (1979). Veröldin í vatninu. Handbók um vatnalíf á Íslandi. Reykjavík: Bókagerðin Askur.
Hreggviður Norðdahl (1992). Hagnýt laus jarðlög á Íslandi. Reykjavík: Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins.
Hillestad, K.O. (1973). Sprengstein Tipp og Landskap (Kraft og Miljø nr. 2). Oslo: Norges vassdrags- og energivesen.
Hillestad, K.O. (1982). Morenetaket i Umskar (Kraft og Miljø nr. 5). Oslo: Norges vassdrags- og energivesen.
Hillestad, K.O. (1989). Landskapsforming. Oslo: Norges vassdrags- og elektrisitetsvesen.
Hreinn Haraldsson (1992). Laus jarðlög á Íslandi. Reykjavík.
Jón Jónsson (1981). Eldstöðvar á Reykjanesskaga (Fjölrit Náttúruverndarráðs nr. 12.) Reykjavík: Náttúruverndarráð.
Náttúruverndarráð (1996). Náttúruminjaskrá. Reykjavík: Náttúruverndarráð.
Náttúruverndarráð (1995). Námur á Íslandi. Reykjavík: Náttúruverndarráð.
Scottish Natural Heritage (2000). Minerals and the Natural Heritage in Scotland´s Midland Valley. Perth: Scottish Natural Heritage.
Statens vegvesen (1994). Planlegging av massetak. (Handbók nr. 178). Statens vegvesen.
Simpson-Lewis, W., McKechnie, R. og Neimanis, V. (ritstj.) (1983). Stress on Land in Canada. Ottawa: Lands Directorate, Environment Canada.
Vegagerðin (2015). Umhverfisstefna. Sótt þann 28. janúar 2016 á www.vegagerdin.is/um-vegagerdina/umhverfismal/umhverfisstefna
Þorleifur Einarsson, 1991. Myndun og mótun lands. Reykjavík: Mál og Menning.
Þórólfur Antonsson, Sigurður Guðjónsson, Magnús Jóhannsson, Benóný Jónsson, Bjarni Jónsson, Eik Elfarsdóttir og Sigurður Már Einarsson (2008). Malartekja úr ám. Fræðaþing landbúnaðarins 2008 (5), 211 - 216.
Sjá einnig leiðbeiningar um efnisrannsóknir og efniskröfur og fleiri rit á vefslóðinni: www.vegagerdin.is/upplysingar-og-utgafa/leidbeiningar-og-stadlar/efnisrannsoknir/
Uppfært 5. apríl 2017.