Um vefinn
Nokkrar breytingar hafa orðið á lagaumhverfinu og stjórnsýsluhlutverki stofnana síðan leiðbeiningaritið var gefið út og því þótti orðið tímabært að endurskoða ritið. Umhverfisstofnun, Vegagerðina og Landsvirkjun ákváðu því að ráðast í endurskoðun á efni ritsins í heild sinni og gera það aðgengilegt á netinu. Í framhaldi af því var þessi vefur um efnistöku og frágang hannaður og settur upp. Vonast er til að vefurinn muni nýtast vel öllum þeim sem koma að málum sem varða efnistöku, sem og öllum þeim sem áhuga hafa á málefnum er tengjast efnistöku.